Færsluflokkur: Dægurmál
14.12.2008 | 01:19
Hvað með atvinnumálin
Hvað ætlar ríkistjórnin að gera í atvinnumálunum? Það er lykilatriði að nú þegar verði séð tll þess að við nýtum auðlindir okkar eins og frekast er kostur, það er það eina sem getur bjargað okkur frá hruni atvinnuveganna á næstu misserum. Samkvæmt nýjustu athugunum Hafró ætti t.d. að vera óhætt að auka þorskkvótann, það ætti að gera nú þegar.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2008 | 23:28
Fyrsta bloggið.
Hef áhuga á því sem er að gerast með þjóðinni og langar að taka þátt í umræðunni.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)